Olíuvörur
![](https://isco.is/wp-content/uploads/2021/04/finke-mineralolwerk-logo-AA27D0A36D-seeklogo.com-removebg-preview.png)
Þýska olíufélagið Finke Oil er 130 ára gamal fyrirtæki sem sérhæft hefur sig í smurolíum fyrir iðnað, farartæki og eru einkar sterkir í sérhæfðum smurefnum, kælimiðlum og olíum til ýmissa þarfa, fyrir allar gerðir iðnaðar. Einnig uppfylla olíurnar alla staðla fyrir bílaframleiðendur og stærri vélaframleiðendur á heimsmarkaði. Þýsku gæðin leyna sér ekki en verðin koma einnig skemmtilega á óvart þar sem Ísco selur olíurnar á heildsöluverði til sinna viðskiptavina, hvort sem þeir eru stórir eða smáir. Leitið upplýsinga til sölumanna okkar varðandi ráðgjöf eða tilboð í olíur. Það er ekkert sem við ráðum ekki við!