Heitur pottur - Bergen

Bergen er uppblásinn heitur pottur sem er ekki bara einstaklega fallegur á litinn heldur einnig
útbúinn loftbólukerfi með yfir hundrað stútum fyrir endurnærandi nudd. 
Þessi 8 manna pottur er vís til þess að slá í gegn í næstu samkomu.

Verð m/vsk   115.000 kr.

Kraftmikið loftbólukerfi

Fyrir frábæra upplifun býr kerfið til þúsundir loftbóla sem koma frá botni pottsins og umlykja þig úr öllum áttum.

Upplýsingar

Stærð og þyngd

Hæð: 70 cm
Breidd: 224 cm
Þyngd: 27 kg

Tækni

Afkastageta

Vatnsmagn

1120 lítrar

Afl

Hitari: 1500W 
Stjórnkerfi: 220 – 240v / 50 Hz

Loftbólukerfi

144 stútar

Hitari

Hitahækkun: 0.8 – 1.2°C á klukkutíma Hámarkshiti er 40°C

Umbúðir

64 x 51 x 64 cm