Description

Power Brush tækið er batterísdrifinn ofurbursti sem hentar vel í öll þrif. Fjölmargir aukahlutir fylgja með stóra pakkanum s.s. vönduð taska, 4 gerðir nælonbursta, 3 gerðir vírbursta, 3 rafhlöður, hleðslutæki, fjölmargar tegundir skrúbb- og pússpúða. Tækið er vatnshelt og má fara allt að metersdýpt í vatn, hentar t.d. sérlega vel á fituröndina í heita pottinum.
Rafhlaðan endist í um 1 klst. Fleiri myndir og myndbönd eru á instagramsíðu okkar iscoisland

Go to Top