Description

Blast Away myglueyðirinn er afar öflugt og fljótlegt efni sem vinnur hratt á allskyns myglu, þörungum og sveppagróðri. Úðið Blast Away á flötinn sem á að meðhöndla, bíðið 15-20 mín, skolið af með volgu vatni eða blautum klút. Endurtakið ef með þarf.
Hentar á alla staði sem þola bleikiefni. Inniheldur m.a. klór
500ml.