Pizzakassar

Isco eru sérfræðingar í pizzakössum hvort sem þeir eru merktir eða ómerktir. Eigum ávallt til á lager 9″ – 12″ – 15″ og 16″ kassa ómerkta. Við gerum okkur grein fyrir að pizzakassi er ekki bara einhver kassi, hann þarf að vera stöðugur, halda vel hita og vera auðvelt að brjóta hann upp ásam því að hleypa út gufu og ekki er verra ef hann er fallegur. Leitið upplýsinga og fáið verð hjá sölumönnum okkar.

Við getum boðið upp á kassa frá 7″ – 18″ í sérmerkingu í bestu hugsanlegu gæðum.

Hálfmánabox

Stærð: 30x16x8 cm

Bakki fyrir eina pizzasneið.

1000 stk í kassa