Eftirréttabox

Fallegar umbúðir gera eftirréttinn alltaf aðeins betri, því það sem gleður augað gleður sálina sagði einhver og við erum hjartanlega sammála. Hægt að kaupa boxin og lokin sér og svo er hægt að fá pakkningar utan um og innlegg fyrir 2 eða 4 eftirrétti. Litir á umbúðum eru í brúni, hvítu eða svörtu.

Sósubox

Sósubox með loki úr pappa

60 ml og 90 ml