Um Ísco

Ísco heildverslun sérhæfir sig í innflutningi og dreifingu á vörum tengdum landbúnaði, hótel-og veitingarekstri, útgerð, fiskvinnslu og iðnaði almennt. Við höfum áratuga reynslu í þjónustu og ráðgjöf við íslenskan iðnað í heild sinni. Gildin okkar eru öryggi, gæði og hreinleiki.

 

Ísco heildverslun ehf

Sími: 562 1100
Kt: 550415-0890
VSK númer: 120044